Stóru húsin

Umhverfið

Stofan

Umhverfið

Lítill bústaður 2-3 manna

Eftirfarandi búnaður er í húsunum:

  • Sængur, sængurföt, handklæði, borðtuskur og viskastykki.
  • Sjónvarp með DVD spilara og útvarpi.
  • Eldavél með ofni
  • Gasgrill.
  • Borðbúnaður, auk áhalda til eldunar, brauðrist og kaffivél.
  • WC pappír og uppþvottalögur.
  • Eldvarnarteppi, slökkvitæki, reykskynjarar og sjúkrakassi.
  • Innifalið í verði er þrif á bústað eftir notkun.


Allt dýrahald er bannað í húsunum.
Ef eitthvað er í ólagi eða skemmist meðan á dvöl stendur vinsamlegast látið vita.

Panta

Veldu Dagsetningar :